Fagmennska - nærgætni - gleði.

 


Akstursmat

Allir sem hafa fengið eða fá bráðabirgðaökuskírteini þurfa að fara í akstursmat áður en fullnaðarökuskírteini er gefið út. 

Fullnaðarskírteini

Til að fá bráðabirgðaökuskírteini endurnýjað í fullnaðarökuskírteini þarf viðkomandi ökumaður að vera punktalaus í 12 mánuði og fengið jákvætt akstursmat. Bráðabyrgðarskírteini er gefið út til 3. ára og þarf þá að endurnýja það hafi viðkomandi ekki verið punktalaus síðustu 12 mánuði. Annars verður viðkomandi próflaus.

Akstursmatið hjá mér kostar kr.4.000 ef þú tekur það á eigin bíl annars kr.8.000

Best er að notast við þann bíl sem viðkomandi hefur mestu reynsluna af.

 

Á síðu umferðastofu eru upplýsinga um akstursmat. Smelltu hér til að lesa meira


Knúið áfram af 123.is