Fagmennska - nærgætni - gleði.

 


Þjónustumerki

 

 

 

 

 

Slysahjálp - E01.11

Merki þetta er notað til að gefa til kynna stað þar sem slysahjálp er veitt.
 
  Heilsugæsla - E01.12
Merki þetta er notað til að vísa á heilsugæslustöð sem aðeins er opin hluta sólarhrings á virkum dögum, sbr. reglug. 348/1998.
 

 

Lögregla - E01.21

Merki þetta er notað til að vísa á lögreglustöð.
 

 

Lyfjaverslun - E01.31

Merki þetta er notað til að vísa á lyfjaverslun.

  Neyðarskýli - E01.41
Merki þetta vísar á neyðarskýli. Notkun skýlisins er ekki leyfileg nema í neyðartilvikum.
 
  Neyðarsími eða talstöð - E01.51
Merki þetta vísar á neyðarsíma eða neyðartalstöð. Notkun símans eða talstöðvarinnar er ekki leyfileg nema í neyðartilvikum.
 
  Slökkvitæki - E01.61
Merki þetta vísar á slökkvitæki. Notkun tækisins er ekki leyfileg nema í neyðartilvikum.
 
  Upplýsingar - E02.11
Merki þetta er notað til að vísa á stað þar sem ferðamönnum eru veittar upplýsingar með upplýsingatöflum e.þ.h.
 
  Upplýsingaskrifstofa - E02.12
Merki þetta er notað til að vísa á stað þar sem ferðamönnum eru veittar upplýsingar á skrifstofu.
 
  Almenningssími - E02.21
Merki þetta vísar á almenningssíma þar sem aðstæður gera slíkt æskilegt, t.d. í strjálbýli.
 
  Almenningssalerni - E02.31
Merki þetta vísar á stað þar sem er almenningssalerni.
 
  Þurrsalerni (kamar) - E02.32
Merki þetta vísar á stað þar sem er þurrsalerni eða kamar fyrir ferða­fólk.
 
  Losun skolptanka - E02.35
Merki þetta vísar á stað þar sem hægt er að losa skolptanka bifreiða og hjólhýsa, sbr. reglug. 348/1998.
 
  Miðbær - E02.41
Merki þetta vísar á miðbæjarsvæði.
 
  Iðnaðaðsvæði - E02.45
Merki þetta vísar á iðnaðarsvæði, sbr. reglug. 427/2000.
 
   
 
 
  Athyglisverður staður - E02.61
Merki þetta er notað þar sem ástæða þykir til að benda vegfarend­um á athyglisverða staði, aðra en þá sem eru merktir með sérstöku tákni.
 
  Gönguleið - E02.62
Merki þetta vísar á upphaf gönguleiðar.
 
  Áningarstaður - E02.63
Merki þetta vísar á stærri áningarstað þar sem eru bifreiðastæði, borð og bekkir.
 
  Útsýni - E02.64
Merki þetta vísar á stað þaðan sem útsýni er gott.
 
  Útsýni með hringsjá - E02.65
Merki þetta vísar á stað þar sem er hringsjá og gott útsýni.
 
   
 
  Sorpílát - E02.71
Merki þetta vísar á stað þar sem eru sorpílát.
 
  Sorpgámar - E02.72
Merki þetta vísar á stað þar sem eru sorpílát.
 
  Útvarp - E02.81
Merki þetta er sett upp þar sem ökumenn ættu að skipta um bylgju­lengd á FM-útvarpsviðtæki.
 
  Bensínstöð - E03.11
Merki þetta vísar á afgreiðslustað eldsneytis.
 
  Bifreiðaverkstæði - E03.21
Merki þetta vísar á bifreiðaverkstæði.
 
  Hjólbarðaverkstæði - E03.31
Merki þetta vísar á stað þar sem gert er við hjólbarða.
 
  Bílaleiga - E03.41
Merki þetta vísar á bílaleigu.
 
  Veitingastofa - E04.11
Merki þetta vísar á veitingastofu þar sem ekki eru framreiddir heitir réttir.
 
  Veitingahús - E04.21
Merki þetta vísar á veitingahús þar sem framreiddir eru heitir réttir.
 
  Heimilisveitingar - E04.31
Merki þetta vísar á stað þar sem matur er seldur á heimili.
 
  Hótel, gistiheimili - E05.11
Merki þetta vísar á gististað þar sem boðið er upp á uppbúin rúm í herbergjum.
 
  Svefnpokapláss - E05.12
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á gistingu í svefnpoka­plássi.
 
  Farfuglaheimili - E05.31
Merki þetta vísar á gististað sem rekinn er af félögum Farfugla.
 
  Sumarhús til leigu - E05.41
Merki þetta vísar á sumarhús til leigu.
 
  Sæluhús - E05.51
Merki þetta vísar á sæluhús ferðafélaga þar sem að öllu jöfnu er krafist greiðslu fyrir notkun.
 
  Tjaldsvæði - E05.61
Merki þetta er notað við viðurkennd tjaldsvæði.
 
  Hjólhýsasvæði - E05.62
Merki þetta er notað við viðurkennd hjólhýsasvæði.
 
  Eldunaraðstaða - E06.11
Merki þetta vísar á stað þar sem eldunaraðstaða fylgir gistirými.
 
  Sturta - E06.21
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur komist í sturtu.
 
  Heitur pottur - E06.31
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur komist í heitan pott.
 
  Þvottavél - E06.41
Merki þetta vísar á stað þar sem ferðafólk getur fengið að þvo fatnað í þvottavél.
 
  Fundaaðstaða - E06.51
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á fundaaðstöðu, sbr. reglug. 348/1998.
 
   

 
  Sundstaður - E07.11
Merki þetta vísar á sundstað. Geta má þess hvenær opið er, á upplýsingatöflu, sbr. reglug. 348/1998.
 
  Íþróttahús - E07.12
Merki þetta vísar á íþróttahús.
 
  Íþróttavöllur - E07.13
Merki þetta vísar á íþróttavöll.
 
  Hestaleiga - E07.21
Merki þetta vísar á stað þar sem hestar eru boðnir til leigu.
 
   

 
  Veiðileyfi - E07.31
Merki þetta vísar á stað þar sem seld eru veiðileyfi.
 
  Sjóstangaveiði - E07.32
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á bátsferðir til sjóstangaveiði.
 
  Hvalaskoðun - E07.35
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á bátsferðir til hvalaskoðunar, sbr. reglug. 427/2000.
 
  Skíðalyfta, togbraut - E07.41
Merki þetta vísar á skíðasvæði þar sem er togbraut.
 
  Skíðalyfta með stólum - E07.42
Merki þetta vísar á skíðasvæði þar sem er stólalyfta.
 
  Skíðagöngusvæði - E07.43
Merki þetta vísar á skíðagöngusvæði þar sem brautir eru troðnar eða stikaðar.
 
  Snjóbílaferðir - E07.47
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á ferðir með beltabifreið, sbr. reglug. 427/2000.
 
  Golfvöllur - E07.51
Merki þetta vísar á golfvöll.
 
   

 
  Vélsleðar til leigu - E07.61
Merki þetta vísar á stað þar sem vélsleðar eru til leigu.
 
  Vatnaþotur til leigu - E07.62
Merki þetta vísar á stað þar sem vatnaþotur eru til leigu.
 
  Reiðhjól til leigu - E07.63
Merki þetta vísar á stað þar sem reiðhjól eru til leigu.
 
  Bátar til leigu - E07.64
Merki þetta vísar á stað þar sem bátar eru til leigu.
 
   

 
  Sjóskíði - E07.71
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á sjóskíðaiðkun.
 
  Gúmmíbátaferðir - E07.72
Merki þetta vísar á stað þar sem boðið er upp á ferðir með gúmmíbát niður á, sbr. reglug. 427/2000.
 
  Kirkja - E08.11
Merki þetta vísar á kirkju.
 
  Kirkjugarður - E08.12
Merki þetta vísar á kirkjugarð.
 
  Banki - E08.21
Merki þetta vísar á banka.
 
  Hraðbanki - E08.22
Merki þetta vísar á hraðbanka, sbr. reglug. 348/1998.
 
  Pósthús - E08.31
Merki þetta vísar á pósthús.
 
  Ferðamannaverslun - E08.41
Merki þetta vísar á verslun þar sem boðið er upp á matvörur og aðrar ferðavörur.
 
  Kjörbúð - E08.42
Merki þetta vísar á verslun þar sem boðið er upp á matvörur og aðrar ferðavörur.
 
  Bakarí - E08.43
Merki þetta vísar á bakarí.
 
  Söluskáli - E08.44
Merki þetta vísar á söluskála þar sem boðið er upp á sælgæti, gos­drykki og annað þess háttar.
 
  Handverk - E08.45
Merki þetta vísar á stað þar sem handverk er til sölu, sbr reglug. 348/1998.
 
  Gróðurhús - E08.46
Merki þetta vísar á gróðurhús þar sem afurðir eru til sölu, sbr. reglug. 348/1998.
 
  Listasafn - E08.51
Merki þetta vísar á listasafn.
 
  Bókasafn - E08.52
Merki þetta vísar á bókasafn.
 
  Sædýrasafn - E08.53
Merki þetta vísar á sædýrasafn.
 
  Húsdýragarður - E08.57
Merki þetta vísar á stað þar sem húsdýr eru til sýnis.
 
   

 
  Hundahótel - E08.61
Merki þetta vísar á stað þar sem hundar eru teknir í gæslu, sbr. reglug. 348/1998.
 
  Dýralæknir - E08.65
Merki þetta vísar á dýraspítala eða stofu dýralæknis, sbr. reglug. 427/2000.
 
   
 
  Bílferja - E09.11
Merki þetta vísar á bílferju. Þar sem ástæða þykir til að taka fram brottfarartíma, skal það gert með upplýsingatöflu.
 
  Bátsferðir - E09.12
Merki þetta vísar á stað þar sem eru bátar sem veita ferðamönnum þjónustu.
 
  Flugvöllur fyrir áætlunarflug - E09.21
Merki þetta vísar á leið að flugvelli, í stefnu til hægri.
 
  Flugvöllur fyrir áætlunarflug - E09.22
Merki þetta vísar á leið að flugvelli, í stefnu til vinstri.
 
  Flugvöllur fyrir áætlunarflug - E09.23
Merki þetta vísar á leið að flugvelli, í stefnu beint áfram.
 
  Flugbraut - E09.31
Merki þetta vísar á flugbraut fyrir smærri flugvélar.

Knúið áfram af 123.is